Skip to Content
 • 05. Sep 2014

  Það er farið að hausta og undirbúningur hafinn fyrir HönnunarMars sem haldinn verður 12-15. mars á næsta ári. Fí leitar nú að verkefnastjóra og listrænum stjórnanda til þess að hafa umsjón með aðalviðburð félagsins. Senda skal umsóknir á info@fatahonnunarfelag.is fyrir 19. september.

   
 • 05. Sep 2014

  Umsóknarfrestur nýskráninga fyrir næsta starfsár rennur út 14. september 2014. Rafræna umsókn og nánari upplýsingar má finna hér.

 • 29. apríl 2014

  Copenhagen Fashion Summit var haldinn í þriðja sinn í Óperuhúsinu í Kaupmannahöfn þann 24. apríl 2014. Ráðstefnan fjallaði um sjálfbærni, tísku og samfélagslega ábyrgð tískuiðnaðarins og er viðburðurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. 

 • 21. Mar 2014

  Fatahönnunarfélag Íslands stendur fyrir samsýningu á HönnunarMars // DesignMarch þar sem sýnd verða samstörf níu fatahönnuða við íslenska tónlistarmenn. Verkin sýna á misjafnan hátt hvernig listamennirnir hafa áhrif á sköpun hvors annars.

FRÉTTIR