Skip to Content
 • 07. Mar 2011

  Í ár skipuleggur Fatahönnunarfélags Íslands sýningu þar sem frumsýnt verður myndbandsverk þar sem hönnun íslenskra fatahönnuða er í brennidepli ásamt innsetningu þar sem klæðnaður úr myndbandinu verða til sýnis...

 • 16. febrúar 2011

  Frestur vegna DesignMatch rennur út á morgun, 17. febrúar 2011. Nánari upplýsingar frá Hönnunarmiðstöðinni hér.

 • 06. febrúar 2011

  Workshop Hemma og Valda, Laugavegur 21, er vinnuaðstaða fyrir fólk, miðað við einn í einu á vinnustofu. Fólk greiðir fyrir misstór veggpláss frá 4500 kr á mánuði á efri hæð kaffihússins, fær úthlutað x mörgum klukkustundum í vinnustofu á mánuði og gefst tækifæri á að selja sínar vörur á sínu veggplássi og fær sjálft allan ágóðan.

  Til að nálgast frekari upplýsinga hafa samband við sigrun@lykkjufall.com

 • 20. janúar 2011

  Næsta úthlutun úr hönnunarsjóði Auroru verður í mars 2011. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 15. febrúar. Nánari upplýsingar um úthlutaða styrki og leiðbeiningar vegna umsókna er að finna á www.honnunarsjodur.is. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á info@honnunarsjodur.is. Hönnunarsjóður Auroru hefur að markmiði að skjóta styrkum stoðum undir íslenska hönnun með því að veita hönnuðum og arkitektum fjárhagslega aðstoð. Nánari upplýsingar um úthlutaða styrki og leiðbeiningar vegna umsókna er að finna á www.honnunarsjodur.is.

FRÉTTIR