Skip to Content
 • 19. Mar 2014

  Deloitte og Fatahönnunarfélagið bjóða til fundar á HönnunarMars, föstudaginn 28. mars næstkomandi kl. 14-16 í Norræna húsinu. Þar munu íslenskir fatahönnuðir deila reynslu sinni af hönnun og framleiðslu með sjálfbærni og samfélagsábyrgð að leiðarljósi og erlendir sérfræðingar leiða umræður um viðskiptalegan ávinning sjálfbærni í tískuiðnaði.

 • 13. Mar 2014

  Copenhagen Fashion Summit verður haldið í þriðja sinn í Óperuhúsinu í Kaupmannhöfn þann 24. apríl 2014. Ráðstefnan fjallar um sjálfbærni, tísku og samfélagsleg ábyrgð tískiðnaðarins og er viburðurinn er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. 

 • 15. janúar 2014

  Viðburðurinn Nordic Fashion Biennale verður haldinn í Museum Angewandte Kunst í Frankfurt Þýskalandi 21.mars - 22.júní 2014. Viðburðurinn samanstendur af ljósmyndum eftir ljósmyndarana Cooper og Gorfer, www.coopergorfer.com, ásamt innsetningum eftir hönnuði frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.

 • 29. Nov 2013

  PopUp verzlun heldur sína árlegu jólamarkaði í Hörpu í samstarfi við Epal helgarnar 30. nóv - 1. desember og 7. - 8. desember. Opnunartími verður frá 12:00 til 18:00 báðar helgar. 

FRÉTTIR