Skip to Content
 • 08. Sep 2012

  Bendum félagsmönnum á eftirfarandi styrki og sjóði og vekjum athygli á umsóknarfresti þeirra.

 • 27. Aug 2012

  Næsta úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru fer fram í Nóvember 2012. Umsóknarfrestur til 17.september 2012 kl. 17:00. Umsóknir skulu sendar inn rafrænt og útprentaðar. Hönnunarsjóður Auroru er opinn öllum hönnuðum og arkitektum.

 • 16. Aug 2012

  Umsóknarfrestur um nýskráningar fyrir næsta starfsár rennur út 31.ágúst 2012. Rafræna umsókn og nánari upplýsingar má finna hér.

   
 • 11. júní 2012

  Aðalfundur Fatahönnunarfélags Íslands fór fram þann 24. maí síðastliðinn í húsnæði Hönnunarmiðstöðvar. Hér má finna fundargerð Eyglóar Margrétar Lárusdóttur ritara félagsins um helstu umræður, samþykktir og niðurstöður fundarins. Helstu mál voru kosning til nýrrar stjórnar og ákvörðun félagsgjalda. Nánar um það í meðfylgjandi fundargerð.

FRÉTTIR