Skip to Content
 • 11. apríl 2012

  SAVING THE PLANET IN STYLE

  Copenhagen Fashion Summit | May 3 | 2012 | The Copenhagen Opera House | Denmark
  Under the Patronage of Her Royal Highness
  Crown Princess Mary of Denmark

  Experience a unique runway show of sustainable fashion by Icelandic designers:

  Mundi, Hanna Felting, 8045, Astá Creative Clothing.

 • 09. Mar 2012

  Í formi listrænnar innsetningar, hljóðverks og gjörnings veitir Fatahönnunarfélag Íslands, undir listrænni stjórn Þóreyjar Bjarkar Halldórsdóttur, innsýn í vinnuferli fatahönnuða, undirbúning, hugmyndavinnu og þá útfærslu sem liggur að baki heillar tískulínu.

 • 18. Oct 2011

  Í fyrirlestrinum verður farið á myndrænan hátt yfir þróun fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi frá lokum 19. aldar til byrjun 21. aldar. Fyrirlesturinn er haldinn í Gerðasafni í Kópavogi, laugardaginn 22. október kl. 14. Allir velkomnir.

 • 11. Oct 2011

  Fatahönnunarfélag Íslands veitti Indriðaverðlaunin í fyrsta sinn á opnun 10 ára afmælissýningar félagsins í Gerðarsafni laugardaginn 8. október kl.17. Verðlaunin hlaut Steinunn Sigurðardóttir.

  Verðlaunin verða veitt annað hvert ár þeim fatahönnuði sem þykir hafa skarað fram úr. Verðlaunin eru kennd við klæðskerann Indriða Guðmundsson, heitinn, sem þekktur var fyrst og fremst fyrir gæði og fagmennsku

FRÉTTIR