Skip to Content

HönnunarMars

Í ár skipuleggur Fatahönnunarfélags Íslands sýningu þar sem frumsýnt verður myndbandsverk þar sem hönnun íslenskra fatahönnuða er í brennidepli ásamt innsetningu þar sem klæðnaður úr myndbandinu verða til sýnis.

Myndbandið er unnið í samstarfi við Saga Film og Inspired by Iceland og verður í framhaldi af HönnunarMars notað sem hluti af kynningarefni fyrir Ísland og íslenska fatahönnun.

Listrænn stjórnandi: Laufey Jónsdóttir

Verkefnastjóri: Dagmar Haraldsdóttir – Consept Events

Verkefnahópur: Erna Einarsdóttir, Harpa Einarsdóttir

Leikstjóri: Ragnar Agnarsson

Leikmyndahönnuður: Linda Stefánsdóttir

Stílisti: Kristín Björgvinsdóttir

Tónlist: Gísli Galdur