Skip to Content

Ný viðbót við heimasíðu

Við hvetjum fatahönnuði til að skoða nýja viðbót við heimasíðu Fatahönnunarfélags Íslands, STYRKIR. Þar má finna samantekt um hina ýmsu sjóði sem veita styrki til ólíkra þátta sem koma að starfi fatahönnuða. Einnig má finna upplýsingar um menningargáttir, frumkvöðlakeppnir o.fl.